Opnað fyrir umsóknir um orlofshús á Spáni

2.Júlí'17 | 06:49

Búið er að opna fyrir umsóknir um dvöl í íbúð Verkalýðsfélags Grindavíkur á Tenerife um jólin 19 des til 2 janúar. Umsóknarfrestur er til 16 ágúst. 

 

Hægt er að sækja um á sjóðsfélagavef félagsins sem er að finna inná www.VLFGRV.is  undir orlofshús