Eysteinn Rúnarsson leikmaður Grindavikur með draumamark

4.Júlí'17 | 01:11
13095790_10154113348089450_920434165531560287_n

Eysteinn Rúnarsson

Orkumótið fór fram í Vestmannaeyjum um helgina en þar öttu kappi leikmenn í 6. flokki karla. Eysteinn Rúnarsson, leikmaður Grindavikur gerði sannkallað draumamark í leik gegn Haukum á mótinu. 

 

Ekki dregur það úr gæðunum að um úrslitamark var að ræða, þegar 20 sekúndur lifðu af leiktímanum.  Fótbolti.net greindi frá

 

Markið má sjá hér fyrir neðan.