Enginn munur á knattspyrnu kvenna og karla

17.Júlí'17 | 10:18

„Það er enginn sérstakur munur lengur á knattspyrnu kvenna og karla, hann var kannski fyrir hendi, en hraðinn, tæknin og skemmtanagildið er allt það sama. 

Sumir gera sér kannski ekki grein fyrir því og verða þess vegna hissa þegar þeir koma á leiki,“ segir Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, í viðtali um landsliðið og EM kvenna á Umræðunni.
Hægt er að lesa viðtalið í heild sinni hér: Landsbankinn