Útileikur í Grafarvogi í kvöld

17.Júlí'17 | 10:26

Síðasti leikur Grindavík í fyrri umferð í Pepsi deild karla er í kvöld. Grindavík mætir Fjölni klukkan 19:15 á  Extra vellinum í Grafarvogi. 
 

 

Allir á völlinn, áfram Grindavík.