Frá byrj­un hrin­unn­ar hafa mælst yfir 600 skjálft­ar

28.Júlí'17 | 09:30

Veru­lega hef­ur dregið úr jarðskjálfta­hrin­unni við Fagra­dals­fjall á Reykja­nesskag­an­um sem hófst að morgni 26. júlí. Stærsti skjálft­inn síðan á miðnætti mæld­ist 3,2 að stærð kl. 05:56. 

 Þetta kem­ur fram í yf­ir­liti á vef Veður­stofu Íslands.

Þar seg­ir enn frem­ur, að stærsti skjálfti hrin­unn­ar hafi verið 4,0 að stærð kl. 13:55 þann 26. júlí.

Skjálft­arn­ir hafa fund­ist víða á Suður­nesj­um, á höfuðborg­ar­svæðinu og sá stærsti fannst í Borg­ar­f­irði.

Mbl.is greindi frá