Grindavík fær Víking Reykjavík í hemsókn

31.Júlí'17 | 09:09

Grindavík mætir Víkingur R. í  Pepsi-deild karla á mánudagskvöldið á Grindavíkurvelli klukkan 19:15. Liðið hefur staðið sig frábærlega vel í harðri baráttu Pepsi deildarinnar í sumar.

 

Við höfum átt tvo slæma leiki í röð. Liðið getur snúið af þeirri braut á móti Víking.

Stuðningur áhorfenda skiptir mjög miklu máli í þessum leik. Mætum og styðjum okkar menn til sigurs.

Áfram Grindavík