Frábær árangur á Rey Cup

2.Ágúst'17 | 23:39

Rey Cup lauk í dádemdarveðri í Laugardalnum með sigri 4. flokks kvenna á liði Tindastóls 6-0 í úrslitaleik B liða. Bæði liðin okkar Grindvíkinga á mótinu fóru í úrslitaleik í sínum styrktarflokki. Strákaliðið okkar tapaði í úrslitaleik C liða á móti ÍR á sunnudaginn en þeir fóru án þriggja leikmanna í úrslitaleikinn þar sem þeir héldu í Knattspyrnuskóla Bobby Charlton. 
 

Þetta er frábær árangur hjá okkar liðum. Til hamingju krakkar. Framtíðin ykkar er björt.

Áfram Grindavík.

Mynd/ Sólný Pálsdóttir