Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur var ekki ánægður með sínar menn

10.Ágúst'17 | 23:14
Óli-Stefán

Mynd/pressan.is

Grindvíkingar lágu mikið í sókn undir lok leiks en náðu ekki að koma boltanum í netið. Hér er viðtal við Óla Stefán eftir leikinn í gær.