Smáhýsi við tjaldstæðið í Grindavík

11.Ágúst'17 | 05:53

Smáhýsi við tjaldstæðið í Grindavík, Það er nokkrir athafnamenn í Grindavík sem standa á bakvið verkefnið, sem kallast Harbour View. Húsin eru 10 talsins og komu fullbúin frá Lettlandi.

Boðið verður upp á lúxusgistingu í húsunum sem eru innréttuð eins og fullbúin hótelherbergi með útsýni yfir höfnina. Frábær fagmennska hjá öllum aðilum í samstarfi með Modulus.is.

Myndirnar tala sínu máli og innan skamms tíma verða húsin tilbúin.
Hægt er að fylgjast með framkvæmdum á Facebook síðunni Harbour Wiew.

 

 

19748812_1734592666569061_3770978414607603722_n

Mynd/Harbour View