Gleðigangan er í dag

12.Ágúst'17 | 09:40

Gleðigangan er í dag. Í ár verða breytingar gerðar á gönguleið gleðigöngunnar. Gangan leggur stundvíslega af stað frá gatnamótum Hverfisgötu og Ingólfsstrætis kl.14:00. 

Gengið verður niður Hverfisgötuna, eftir Lækjargötu, Fríkirkjuvegi og endað á Sóleyjargötu með glæsilegum útitónleikum í Hljómskálagarðinum.