Kvennalið Grindavíkur mætir ÍBV í undanúrslitum í dag

13.Ágúst'17 | 11:01

ÍBV og Grindavík mætast í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna á Hásteinsvelli í dag kl. 14:00. 

 

Í hinni viðureigninni mætast Stjarnan og Valur og fer sá leikur fram kl. 16:00.