Frábærar fréttir - Tilkynning til foreldra

16.Ágúst'17 | 13:19

Bæjarráð Grindavíkurbæjar hefur samþykkt að greiða námsgögn fyrir nemendur í 1.-10. bekk við Grunnskóla Grindavíkur.

Foreldrar þurfa því ekki að kaupa námsgögn, en eftir sem áður þurfa nemendur að eiga ritföng heima fyrir. ​

Grunnskóli Grindavíkur