„Reyndu að hlæja ekki“ ÁSKORUN N4

22.Ágúst'17 | 10:50

Á netheimum hefur gengið áskorunin „Reyndu að hlæja ekki“ Starfsfólk N4 reyndu þessa áskorun með tveimur dagskrárgerðarmönnum N4 þeim Hildi Eir og Gesti Einari. Hér að neðan og hægt að horfa á myndbandi frá N4