Félagsfundur Vinstri Grænna í Grindavík

20.September'17 | 21:52

Félagsfundur VG í Grindavík verður haldinn í fimmtudaginn 21. September kl 20:00 í Verkalýðshúsinu við Víkurbraut.

Dagskrá fundarins: Kosning landsfunarfulltrúa og þingmaður kjördæmisins Ari Trausti Guðmundsson fjallar um stjórnmálaástandið i dag.