Sæbjörg nýr ritstjóri Grindavík.net

26.Janúar'18 | 12:47

Grindvíkingurinn Sæbjörg Erlingsdóttir hefur hafið störf sem ritstjóri www.grindavik.net. Sæbjörg er í dag nemi við Háskólan á Akureyi samhliða ritstörfum. Áður stýrðu eyjapeyjarnir Páll Þorbjörnsson og Viktor Scheving síðunni en þeir eru stofnendur hennar. Grindavik.net fór af stað í Mars 2015 og er því þriggja ára á næstu misserum. 

Miðillinn verður áfram opinn þeim sem vilja skrifa inn á hann. Bæði sem fastir pennar í Elítunni eða staka pistla. Svo er hægt að fylgjast með okkur á facebook.