Kynning á eignum á Spáni og Orlando í kvöld á Sjómannastofunni kl 20:00

29.Janúar'18 | 23:08

ALLT FASTEIGNIR fasteignasala og Sólareignir verða með kynningu á erlendum eignum á Spáni og Orlando í kvöld þriðjudaginn 30 Janúar á Sjómannastofunni Vör kl 20:00. Farið verðu yfir kaupferlið í heild sinni, sýnishorn af eignum þar sem notast verður við 3D tækni. ALLT FASTEIGNIR  er með skirfstofu sína í Grindavík að Víkubraut 25.

Íslendingar hafa verið að fjárfesta töluvert í eignum á Spáni að undanförnu, suðurnesja menn eiga töluvert af eignum í Orlando. Sólareignir bjóða uppá skoðunarferðir bæði til Spánar og Orlando. 

Sólareignir eru i eigu ALLT FASTEGNA og er rekið undir þeim hætti. Allt fasteignir eru með starfstöðvar á fjórum stöðum á Íslandi. Vestmannaeyjum, Grindavík, Reykjanesbæ og í Reykjavík. Sólareignir eru með skrifstofu á Spáni. 

Sólareignir eru með aðgang að yfir þúsund eignun í Orlando til leigu, og bjóðast Íslendingum góð kjör gegnum Sólareignir.

Fyrir frekari upplýsingar veitir Páll Þorbjörnsson framkvæmdastjóri fasteignasölunnar í síma 698-6655 og á netfanginu pall@alltfasteignir.is