Bænastund í Grindavíkurkirkju ❤️

8.Febrúar'18 | 08:23

Vegna fráfalls elskulega Egils okkar verður hugvekju/bænastund í Grindavíkurkirkju í kvöld fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20:30

 

Hvert sjálfsvíg skilur stóran hóp fólks eftir í sárum og það tekur nánustu aðstandendur undantekningarlaust langan tíma að vinna úr sorginni.

Komum saman og kveikjum á kerti til minningar um yndislegan dreng  og styðjum við fjölskyldu hans

 

​Mynd tekin af facebook síðu Egils