Ert þú í atvinnuleit?

8.Febrúar'18 | 15:22

Harbour view óskar eftir starfsfólki í hlutastarf við þrif og umsjón með húsum...

 

Vinnustaður með frábæru útsýni á frábærum stað hér í Grindavík.  

Unnið er á vöktum 2-2-3 frá kl 09:00-16:00

 

Kröfur:

  • Þarf að hafa verkunnáttu við þrif.

  • Þarf að geta unnið úti, vera hraustur og reyklaus.

 

Vinsamlegast sendið ferilskrá og umsókn á sarasim@icloud.com