Grétar Lárus og Hebbi skímó

10.Febrúar'18 | 14:05

Grétar Lárus Matthíasson A.K.A GREDDI ROKK ætlar að spila fyrir fullu húsi næsta laugardagskvöld, 17. Febrúar kl. 23:00 á Fish House

 

Það er allt að gerast hjá Kára á Fish House þessa dagana, austurlenskt hlaðborð alla virka daga og nóg af viðburðum! En næsta laugardagskvöld mun hann  Grétar Lárus mæta á svæðið með félaga sína, Hebba úr Skímó og Kára Trommara.

Eins og flestir vita að þá stendur Greddi Rokk alltaf fyrir sínu og ætlar hann sér að trylla líðin 😉

 

Láttu þig nú ekki vanta og skráðu þig á viðburðinn hér á facebook