Mættu á opinn fund í stað þess að sitja heima og giska í eyður..

12.Febrúar'18 | 16:00

Viltu fá að vita hvernig málin standa með grindavíkurveginn, vantar þig uppl. um sveitarstjórnarmálin, eða langar þig að fá fréttirnar beint í æð frá Ráðherranum, Sigurð Inga? Mættu þá á opinn fund núna á miðvikudaginn kl. 12:00 í Reykjanesbæ!

 

Framsóknarflokkurinn býður til opins fundar í Reykjanesbæ, miðvikudaginn 14. febrúar kl: 12:00 í Framsóknarhúsinu við Hafnargötu.

Sigurður Ingi, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Silja Dögg, alþingismaður, verða á staðnum.

 

Kaffi á könnunni.

Allir eru hjartanlega velkomnir!