Áttu lítin körfubolta snilling?

13.Febrúar'18 | 08:36

FRÍAR leikskólaæfingar fyrir stráka og stelpur fædd 2012 og 2013..

 

Körfuknattleiksdeildin hefur ákveðið að bjóða aftur uppá hinar vinsælu leikskólaæfingar fyrir stráka og stelpur fædda 2012 og 2013. Æft verður á þriðjudögum kl 14:10-14:40. Það þarf ekki að greiða fyrir þessar æfingar. Þjálfari hópsins er Lilja Sigmarsdóttir

Fyrsta æfingin verður því þriðjudaginn 13.febrúar