Veðrið núna

14.Febrúar'18 | 08:44

VIÐVÖRUN..

Grindavík.net biður fólk um að aka varlega ef það þarf að fara út úr bænum. Eins og við flest vitum að þá er grindarvíkurvegurinn hættulegur og veðurhorfur núna eru ekki góðar.

Inn á veður.is er talað um að veður lægi um og eftir hádegi.

 

Myndir tekin af vef veður.is/viðvörun