Dagur tónlistarskólanna 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og 16:00

15.Febrúar'18 | 12:26

Þar sem fresta þurfti tónleikahaldi vegna veðurs síðastliðinn laugardag koma hér upplýsingar um nýja dagsetningu. 

Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur í Tónlistarskólanum í Grindavík þann 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og 16:00. Heitt verður á könnunni og gestir og eru gangandi hvattir til að kíkja við og skoða skólann og kynna sér starfsemi hans. Nemendur tónlistarskólans spila fyrir gesti á heila og hálfa tímanum. Allir hjartanlega velkomnir!

 

Sjá eldri frétt Dagur tónlistarskólanna er á morgun..