Sjálfstæðismenn í Grindavík, listinn fyrir sveitakosningar

26.Febrúar'18 | 08:21

Listi af flottu fólki hefur verið soðin saman 

Úrslit í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki Grindavíkur sem fór fram síðast liðin laugardag.

1. Hjálmar Hallgrímsson
2. Birgitta Káradóttir
3. Guðmundur Pálsson
4. Jóna Rut Jónsdóttir
5. Irmý Rós Þorsteinsdóttir

208 tóku þátt