Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur á miðvikudag

27.Febrúar'18 | 09:28

Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér nýja félaga!  

 

 

Sjálfstæðisfélag Grindavíkur minnir á áður auglýstan aðalfund sinn sem haldinn verður miðvikudaginn 28. febrúar kl. 20:00 í húsi félagsins að Víkurbraut 25.    

 

      Dagskrá fundarins: 

  • Venjuleg aðalfundarstörf

  • Kosning fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins 16. – 18. mars 2018

  • Önnur mál

 

Gestir fundarins verða:

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir  ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og alþingismennirnir Páll Magnússon, Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason

Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér nýja félaga

Sjálfstæðisfélag Grindavíkur