Ágætu Grindvíkingar og aðstandendur leiða í Kirkjugarðinum að Stað.

1.Mars'18 | 08:32

Nú hafa ljósakrossar verið fjarlægðir af leiðum og biðjum við aðstandendur að fjarlægja jólaskrautið af leiðum líka.

Nú er gott veður og upplagt að koma við í kirkjugarðinum. 
Grænn gámur er við húsið fyrir það sem fólk vill henda. Ef fólk hefur ekki aðstæður til mun starfsmaður taka af leiðum í síðasta lagi um miðjan mars.

 

Starfsmaður kirkjugarðsins

Sigurjón Petersen Magnússon (Siggi Pet)

Sími: 899-8536