Aðalfundur Þórkötlu haldin þriðjudaginn 8. mars 2018

5.Mars'18 | 12:38

 

AÐALFUNDUR 2018

Verður haldinn fimmtudaginn 8. mars nk. kl. 20.00
í húsi deildarinnar að Seljabót 10

Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf
Kosning stjórnar
Kosning skoðunarmanna reikninga
Önnur mál
 

Kaffiveitingar
Nýjar félagskonur alltaf velkomnar

Kveðja stjórnin