Aðalfundur Samfylkingarinnar Grindavík

13.Mars'18 | 11:57

Samfylkingin vekur athygli á aðalfundi sínum sem haldinn verður í kvöld, 13. mars, kl. 20:00. 

 

Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf. 

 

Fundurinn er haldinn í aðstöðu félagsins að Víkurbraut 27. 

Stjórn Samfylkingarinnar í Grindavík